spot_img
HomeFréttirLíður að Final four í Meistaradeildinni

Líður að Final four í Meistaradeildinni

19:47

{mosimage}

Úr fjórða leik Barcelona og Tau Ceramica 

Á fimmtudag kemst á hreint hvaða lið verður fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í „Final four“ í Meistaradeildinni (Euroleague). Grísku liðin Olympiacos og Panathinaikos og rússneska liðið CSKA Moskva hafa nú þegar tryggt sér sæti þar en á fimmtudag skýrist það hvort það verðu Barcelona eða Tau Ceramica sem verður fjórða liðið.

Meistarar síðasta árs, CSKA Moskva sópuðu Partizan Belgrad 3-0 í 8 liða úrslitum en Olympiacos sló Real Madrid 3-1 og Panathinaikos sló Montepaschi 3-1.

„Final four“ fer fram í Berlín 1. til 3. maí.

[email protected]

Mynd: www.euroleague.net

Fréttir
- Auglýsing -