spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins: Risavaxið kvöld framundan

Leikir dagsins: Risavaxið kvöld framundan

Í kvöld verður heil umferð á dagskránni í Iceland Express deild karla þegar áttunda umferðin fer fram og hefjast allir leikirnir kl. 19:15. Í Toyota-höllinni verður epísk viðureign þegar Keflavík fær Njarðvík í heimsókn, Valur tekur á móti Haukum í botnslag deildarinnar og Græni drekinn leggur land undir fót og mætir í Röstina svo fátt eitt sé nefnt.
Leikir kvöldsins í Iceland Express deild karla, allir 19:15:
 
Keflavík-Njarðvík
Fjölnir-Snæfell
Grindavík-Þór Þorlákshöfn
Tindastóll-KR
Valur-Haukar
ÍR-Stjarnan
 
Staðan í deildinni
 
1.  Grindavík 7 7 0 14 619/500 88.4/71.4 4/0 3/0 89.0/73.0 87.7/69.3 5/0 7/0 7 4 3 0/0
2.  Stjarnan 7 5 2 10 651/601 93.0/85.9 2/1 3/1 87.3/83.7 97.3/87.5 3/2 5/2 -1 1 -1 1/0
3.  (1) Keflavík 7 5 2 10 643/599 91.9/85.6 3/0 2/2 88.3/82.0 94.5/88.3 4/1 5/2 2 3 1 2/1
4.  (-1) KR 7 4 3 8 588/608 84.0/86.9 3/1 1/2 77.0/79.0 93.3/97.3 3/2 4/3 -2 -1 -1 1/1
5.  (1) Þór Þ. 7 4 3 8 620/598 88.6/85.4 2/1 2/2 84.3/82.7 91.8/87.5 3/2 4/3 1 1 -1 1/1
6.  (2) Njarðvík 7 4 3 8 619/611 88.4/87.3 2/1 2/2 95.7/93.0 83.0/83.0 2/3 4/3 2 1 1 1/0
7.  (-2) ÍR 7
Fréttir
- Auglýsing -