spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins: Iceland Express deild karla hefst á ný í kvöld

Leikir dagsins: Iceland Express deild karla hefst á ný í kvöld

Í kvöld hefst keppni á nýjan leik í Iceland Express deild karla eftir jólafrí en leikin verður heil umferð, sú tíunda í röðinni og venju samkvæmt hefjast allir leikir kvöldsins kl. 19:15.
Leikir kvöldsins:
 
ÍR – Keflavík
Fjölnir – Stjarnan
Grindavík – Njarðvík
Tindastóll – Snæfell
Valur – Þór Þorlákshöfn
Haukar – KR
 
Staðan í deildinni
Nr. Lið L U T S Stig/Fen Sti m/Fen m Heima s/t Úti s/t Stig heima s/f Stig úti s/f Síðustu 5 Síð 10 Form liðs Heima í röð Úti í röð JL
1.  Grindavík 9 8 1 16 805/685 89.4/76.1 4/1 4/0 86.4/74.4 93.3/78.3 4/1 8/1 1 -1 4 1/1
2.  Stjarnan 9 7 2 14 841/774 93.4/86.0 3/1 4/1 92.3/85.5 94.4/86.4 4/1 7/2 2 2 1 2/0
3.  Keflavík 9 6 3 12 826/778 91.8/86.4 4/0 2/3 89.3/79.5 93.8/92.0 3/2 6/3 -1 4 -1 2/1
4.  Þór Þ. 9 5 4 10 774/752 86.0/83.6 2/2 3/2 81.8/81.5 89.4/85.2 2/3 5/4 -1 -1 1 2/2
5.  (3) ÍR 9 5 4
Fréttir
- Auglýsing -