spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins hér heima

Leikir dagsins hér heima

 
Fjórir leikir eru á dagskrá í drengjaflokki í dag og einn leikur í unglingaflokki kvenna. Breiðablik og Keflavík ríða á vaðið í drengjaflokki er liðin mætast í Smáranum í Kópavogi kl. 19:15. Keflavík og Haukar eigast svo við kl. 19:30 í Toyota-höllinni í Keflavík í unglingaflokki kvenna. 
Stjarnan tekur á móti Snæfell/Skallagrím í drengjaflokki kl. 20:00 í Ásgarði og á sama tíma mætast Njarðví og FSu í Ljónagryfjunni. Kl. 21:00 mætast svo Fjölnir og ÍR í Rimaskóla.
 
Fréttir
- Auglýsing -