13:20
{mosimage}
Fimm leikir fara fram í drengjaflokki í kvöld í bæði A og B riðli. Þrír leikir eru í A riðli og tveir í B riðli.
Haukar taka á móti Njarðvík kl. 20:35 að Ásvöllum, Stjarnan fær ÍR í heimsókn í Ásgarð kl. 21:00, Fjölnir tekur á móti Hamri í Rimaskóla kl. 21:00, Keflavík fær Ármann í Toyotahöllina kl. 20:00 og FSu mætir KR b í Iðu á Selfossi kl. 20:00.
Við skorum á sem flesta að senda okkur úrslit, umfjallanir eða myndir úr drengjaflokksleikjum kvöldsins.