Sex bikarleikir eru á dagskránni í dag og það verður fjör í Mustad-höllinni í Grindavík þar sem heimamenn blása til tvíhöfða.
Leikir dagsins í bikarnum
Bikarkeppni kvenna:
15:00 Snæfell – Breiðablik
16:00 Keflavík – Þór Akureyri
16:30 Grindavík – Njarðvík
Bikarkeppni karla
15:30 Höttur – Þór Akureyri
19:15 Grindavík – Stjarnan
Liðin sem komin eru í 8-liða úrslit kvenna
Haukar
Liðin sem komin eru í 8-liða úrslit karla
Haukar
Njarðvík b
Skallagrímur
Mynd/ Bára Dröfn – Grindvíkingar verða með bikartvíhöfða í Mustad-höllinni í dag.