spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins: 16 liða úrslit hefjast í Tyrklandi

Leikir dagsins: 16 liða úrslit hefjast í Tyrklandi

 
Í dag hefjast 16 liða úrslitin á Heimsmeistaramótinu í Tyrklandi. Tveir leikir eru á dagskránni í dag en þá mætast annarsvegar Serbía og Króatía og hinsvegar Spánn og Grikkland. 
15:00 Serbía-Króatía
18:00 Spánn-Grikkland
 
Við minnum á FIBA TV en þar er hægt að kaupa aðgang að leikjum keppninnar.
 
Ljósmynd/ www.fiba.com – Serbar og Króatar mætast í fyrsta leik 16 liða úrslitanna í dag kl. 15:00 að íslenskum tíma.
 
Fréttir
- Auglýsing -