Úrslitakeppnin í Iceland Express deild karla hefst fimmtudaginn 17. mars næstkomandi en venjulegri deildarkeppni lauk í gærkvöldi. Það verða viðureignir KR og Njarðvíkur og svo Grindavíkur og Stjörnunnar sem hefjast á fimmtudag en á föstudag hefjast viðureignir Keflavíkur og ÍR annarsvegar og hinsvegar Snæfells og Hauka.
2 KR-Njarðvík 7
Leikur 1 DHL-höllin Fimmtudagur 17. mars kl. 19.15
Leikur 2 Njarðvík Sunnudagur 20. mars kl. 19:15
Leikur 3 DHL-höllin Miðvikudagur 23. mars kl. 19.15 Oddaleikur ef þarf
4 Grindavík-Stjarnan 5
Leikur 1 Grindavík Fimmtudagur 17. mars kl. 19.15
Leikur 2 Ásgarður Sunnudagur 20. mars kl. 19.15
Leikur 3 Grindavík Miðvikudagur 23. mars kl. 19.15 Oddaleikur ef þarf
1 Snæfell-Haukar 8
Leikur 1 Stykkishólmur Föstudagur 18. mars kl. 19.15
Leikur 2 Ásvellir Mánudagur 21. mars kl. 19.15
Leikur 3 Stykkishólmur Miðvikudagur 23. mars kl. 19.15 Oddaleikur ef þarf
3 Keflavík-ÍR 6
Leikur 1 Toyotahöllin Föstudagur 18. mars kl. 19.15
Leikur 2 Seljaskóli Mánudagur 21. mars kl. 19.15
Leikur 3 Toyotahöllin Miðvikudagur 23. mars kl. 19.15 Oddaleikur ef þarf
Mynd/ Þorsteinn Eyþórsson: Deildarmeistarar Snæfells hefja leik í úrslitakeppninni föstudaginn 18. mars gegn Haukum.