spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaLeiðinlegt að hafa ekki klárað þetta

Leiðinlegt að hafa ekki klárað þetta

Lokaleikur úrslita Bónus deildar karla fór fram í kvöld.

Um var að ræða oddaleik Tindastóls og Stjörnunnar í Síkinu, en fyrir leik kvöldsins var staðan 2-2, þar sem heimaliðin höfðu unnið sína leiki. Með sigrinum í kvöld náði Stjarnan að tryggja sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Dedrick Basile leikmann Tindastóls eftir leik í Síkinu.

Viðtal / David Patchell

Fréttir
- Auglýsing -