spot_img
HomeFréttirLazer á Harden og eins árs bann

Lazer á Harden og eins árs bann

Stuðningsmaður Utah Jazz í NBA deildinni var gripinn glóðvolgur með lazer-geisla á NBA viðureign Utah Jazz og Houston Rockets. James Harden var fórnarlamb þessa gjörnings og var allt annað en sáttur. Umræddur stuðningsmaður Jazz hefur nú verið settur í eins árs bann frá öllum NBA leikjum. Lazer-vitleysan kom þó ekki að sök því Houston marði 91-93 sigur í leiknum. 

 

Fréttir
- Auglýsing -