spot_img
HomeFréttirLakers vann botnliðið

Lakers vann botnliðið

{mosimage}
12:29:01

LA Lakers eru nú sjónarmun á eftir Cleveland Cavaliers í keppninni um besta vinningshlutfallið í NBA eftir öruggan sigur á botnliði Sacramento Kings í nótt, 104-122.

Á meðan vann Houston góðan sigur á Orlando og New Orleans Hornets unnu Miami Heat í framlengingu. San Antonio vann Oklahoma Thunder í fjarveru Manu Ginobili sem verður ekki meira með á leiktíðinni og Charlotte hélt lífi í draumnum um sæti í úrslitakepnninni með sigri á Philadelphia. Sá draumur er þó enn fjarlægur því keppnin þessar síðustu vikur mun standa um innbyrðis stöður liðanna sem hafa tryggt sig eða eru hérumbil trygg.
Hér eru úrslit næturinnar:
Philadelphia 98
Charlotte 101
Atlanta 118
Toronto 110
New Orleans 93
Miami 87
Portland 96
Memphis 93
San Antonio 99
Oklahoma City 89
Orlando 83
Houston 93
New York 103
Chicago 110
LA Lakers 122
Sacramento 104
Minnesota 87
LA Clippers 77

Tölfræði leikjanna

 
Fréttir
- Auglýsing -