Lið KV sigraði lið Bumbunnar í stórskemmtilegum og spennandi úrslitaleik 34-30 í Firma- og félagahópakeppni Vals sem fram fór í Vodafonehöllinni á dögunum.
Úrslit annarra leikja á mótinu:
Undanúrslit:
Bumbuliðið – Slökkviliðið: 39-31
Ortis – KV: 36-45
8 liða úrslit
Valur – Ortis: 25-32
Heild – KV: 21-29
Bumbuliðið – Vínbarinn: 37-34 (eftir framlengdan leik)
Fram – Slökkviliðið: 20-28
Leikir um sæti í 8 liða úrslitum
Fram – Kvalur: 30-52 (Fram komst áfram því KValuR tefldi fram ólöglegum leikmönnum)
Valur – Kornsá: 26-24 (eftir framlengdan leik)
A riðill (lokastaða)
1. Slökkviliðið
2. Heild
3. Kornsá
Úrslit leikja í A-riðli
Heild – Kornsá: 30-18
Slökkviliðið – Kornsá: 26-22
Heild – Slökkviliðið: 33-58
B riðill (lokastaða)
1. Ortis
2. Vínbarinn
3. KValuR
Úrslit leikja í B-riðli
Ortis – Vínbarinn: 23-20
Ortis – KValuR: 29 – 20
KValuR – Vínbarinn: 49-30
C riðill (lokastaða)
1. KV
2. Bumbuliðið
3. Fram
4. Valur Old-Boys
Úrslit leikja í C riðli
Kv- Fram: 40-20
Bumbuliðið- KV 39-44
Valur – Fram: 32-33
Valur – KV: 29-57
Bumbuliðið – Valur: 37-23
Bumbuliðið – Fram: 53-32
Hannes Birgir Hjálmarsson og Torfi Magnússon