Kristjana eftir tapið gegn Val “Stundum hittir maður, stundum hittir maður ekki”

Valur lagði Njarðvík í kvöld í N1 höllinni í öðrum leik 8 liða úrslita Subway deildar kvenna, 80-77. Með sigrinum náði Valur að jafna einvígið 1-1, en vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig áfram í undanúrslitin.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Kristjönu Eir Jónsdóttur aðstoðarþjálfara Njarðvíkur eftir leik í N1 höllinni.