spot_img
HomeFréttirBrooklyn setti sjö síðustu stig Vals gegn Njarðvík "Veit hvernig ég á...

Brooklyn setti sjö síðustu stig Vals gegn Njarðvík “Veit hvernig ég á að vera til staðar fyrir liðið mitt”

Valur lagði Njarðvík í kvöld í N1 höllinni í öðrum leik 8 liða úrslita Subway deildar kvenna, 80-77. Með sigrinum náði Valur að jafna einvígið 1-1, en vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig áfram í undanúrslitin.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Brooklyn Pannell leikmann Vals eftir leik í N1 höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -