spot_img
HomeFréttir"Hættum að hugsa of mikið"

“Hættum að hugsa of mikið”

Valur lagði Njarðvík í kvöld í N1 höllinni í öðrum leik 8 liða úrslita Subway deildar kvenna, 80-77. Með sigrinum náði Valur að jafna einvígið 1-1, en vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig áfram í undanúrslitin.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Hjalta Þór Vilhjálmsson þjálfara Vals eftir leik í N1 höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -