spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaKristjana eftir leikinn í Grindavík "Hefðum þurft að hafa fimm leikhluta"

Kristjana eftir leikinn í Grindavík “Hefðum þurft að hafa fimm leikhluta”

Grindavík lagði Fjölni í kvöld heima í HS Orku Höllinni í fyrstu umferð Subway deildar kvenna, 87-75.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Kristjönu Eir Jónsdóttur þjálfara Fjölnis eftir leik í HS Orku Höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -