spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaTöpuðu fyrsta leik

Töpuðu fyrsta leik

Elvar Már Friðriksson og PAOK máttu þola tap í fyrsta leik átta liða úrslita grísku úrvalsdeildarinnar gegn Panathinaikos, 84-66.

Elvar Már hafði hægt um sig sóknarlega í leiknum, setti tvö stig, en tók fimm fráköst, gaf fimm stoðsendingar og stal tveimur boltum.

Panathinaikos eru því komnir með yfirhöndina í einvíginu 1-0, en vinna þarf þrjá leiki til að fara áfram í undanúrslitin.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -