spot_img
HomeFréttirKristján Skúli sigraði NBA áskorunina

Kristján Skúli sigraði NBA áskorunina

 

Fyrir úrslitakeppni NBA deildarinnar efndi Karfan.is til áskorunnar. 169 lesendur tóku þátt og spáðu fyrir um úrslit hennar. Keppnin var spennandi allt fram til lokaúrslita, en að þeim loknum var það Kristján Skúli sem að sigraði keppnina.

 

Var Kristján að sjálfsögðu með sigurvegara allra umferða á hreinu, en meira en það var hann einnig með leikjafjöldann réttan í 8 af 15 tilvikum.

 

 

 

 

Í öðru og þriðja sæti áskorunarinnar voru þeir Steinar Aronsson og Mikael Jónsson.

 

Hér er hægt að sjá lokaniðurstöðu keppninnar

Fréttir
- Auglýsing -