spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaKristinn stigahæstur gegn Filou Oostende

Kristinn stigahæstur gegn Filou Oostende

Kristinn Pálsson og Aris Leeuwarden máttu þola tap í sínum fyrsta leik gegn Filou Oostende í sameinaðri BNXT Gold deild Hollands og Belgíu, 100-80.

Á rúmum 30 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Kristinn 18 stigum, 6 fráköstum og 4 stoðsendingum.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -