spot_img
HomeFréttirKR vann B-riðilinn á hraðmóti Kosts

KR vann B-riðilinn á hraðmóti Kosts

 
Keppni í B-riðli á hraðmóti Kosts og Njarðvíkurkvenna fór fram í gærkvöldi í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Íslandsmeistarar KR höfðu sigur í riðlinum þar sem liðið vann alla þrjá leiki sína í gærkvöldi.
Í dag og í kvöld fara svo fram úrslit mótsins í Ljónagryfjunni og má sjá leikjaniðurröðunina hér.
 
Úrslit gærkvöldsins:
U 16 32-50 KR
Snæfell 40-26 Fjölnir
KR 38-31 Snæfell
Fjölnir 56-28 U16
KR 52-25 Fjölnir
Snæfell 44-23 U16
 
Ljósmynd/ Hildur Sigurðardóttir og félagar í KR unnu B-riðil á hraðmóti Kosts.
 
Fréttir
- Auglýsing -