spot_img
HomeFréttirKR undir í hálfleik

KR undir í hálfleik

16:45
{mosimage}

KR er undir í hálfleik í seinni leik sínum gegn Banvit 47-34. Banvit leiddi eftir fyrsta leikhluta 23-10.


KR hefur ekki verið að nýta skotin sín vel fyrir utan vítaskot en þeir hafa sett öll 10 ofaní í fyrri hálfleik. Þeir hafa nýtt 1 af 12 þriggjastigaskotum og 10 af 29 tveggjastigaskotum.

Stigahæstur hjá KR er Joshua Helm með 16 stig og 8 fráköst.

Mynd: Stefán Þór Borgþórsson

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -