Stórslagur KR og Grindavíkur verður í beinni netútsendingu hjá Vísir.is í kvöld en viðureign liðanna fer fram í DHL-Höllinni kl. 19.15. Það er Henry Birgir Gunnarsson íþróttafréttamaður sem lýsa mun leiknum.
Viðureign Hauka og Tindastóls verður einnig í beinni útsendingu á netinu hjá Haukar TV.