spot_img
HomeFréttirKörfuboltaskóli fyrir jól

Körfuboltaskóli fyrir jól

14:14
{mosimage}

(Ungur og öflugur Fjölnismaður) 

Næstkomandi fimmtudag og föstudag mun körfuknattleiksdeild Fjölnis standa fyrir æfingabúðum fyrir stelpur og stráka á aldrinum 6 – 16 ára. (1 – 10 bekk).  Æfingabúðirnar verða í Dalhúsum og hefjast kl. 12 báða dagana og standa til 17. Þjálfarar eru Ágúst Jensson og Bjarni Karlssson.  

Gjaldið fyrir búðirnar er krónur 3500 og er innifalið í því pizzuveisla í lok æfingabúðanna á föstudeginum sem og nesti báða dagana.  Þetta er tilvalið tækifæri bæði fyrir þá sem vilja prófa að æfa körfubolta sem og þá sem æfa nú þegar til að taka þátt í skemmtilegum æfingabúðum svona rétt fyrir jólin.  

Skráning fer fram í síma 6602774 (Ágúst) eða með tölvupósti á [email protected] 

www.fjolnir.is

Fréttir
- Auglýsing -