spot_img
HomeFréttirKörfuboltabúðir UMFH á Flúðum

Körfuboltabúðir UMFH á Flúðum

 

Helgina 21.-23 júlí næstkomandi mun UMFH halda körfuboltabúðir á Flúðum. Búðirnar eru ætlaðar börnum fæddum frá árinu 2000 til ársins 2010 og kostar litlar 7000 kr. að taka þátt, en innifalið í því verði eru sundferðir og grillveisla. Þjálfarar í búðunum eru þau Árni Þór Hilmarsson, Heiðrún Kristmundsdóttir og Florijan Jovanov. Allar frekari upplýsingar má finn hér fyrir neðan.

 

Fréttir
- Auglýsing -