spot_img
HomeFréttirKjartan Atli segist ekki hafa séð fyrir sér að þessi uppgangur ætti...

Kjartan Atli segist ekki hafa séð fyrir sér að þessi uppgangur ætti eftir að eiga sér stað á Álftanesi “Sá þetta í hillingum”

Í hádeginu í dag var spá fjölmiðla og forráðamanna liða fyrir komandi tímabil í Subway deild karla gerð opinber á árlegum kynningarfundi deildarinnar á Grand Hótel í Reykjavík.

Hérna má sjá spána

Karfan náði þjálfara nýliða Álftaness Kjartani Atla Kjartanssyni í spjall við tækifærið og spurði hann út í komandi tímabil og hvað honum þætti um trú fjölmiðla og forráðamanna liða á liðinu fyrir komandi tímabil, en samkvæmt spá fjölmiðla verða þeir í 8. sæti á meðan að forráðamenn liða setja þá í 3. sætið.

Fréttir
- Auglýsing -