Sverrir Þór og Falur Harðar þjálfarar toppliða IEX deildar kvenna , Njarðvík og Keflavík gáfu sér tíma í viðtöl við Karfan TV eftir leik í gær. Falur kvaðst hafa séð 12 búninga mætta til leiks hjá sínu liði á meðan Sverrir Þór viðurkenndi að hann bjóst ekki við svo stórum sigri. Einnig er komið myndasafn frá leiknum.