Karfan TV greip Fannar Ólafsson og Guðjón Skúlason í örstutt spjall síðustu metrana fyrir leik en þessir tveir stríðsmenn eru hoknir af reynslu eins og alþjóð veit. Keflavík og KR eru við það að hefja sína aðra viðureign í undanúrslitum Iceland Express deildar karla en staðan í einvíginu er 1-0 KR í vil.