spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Lofaði stelpunum þessu

Karfan TV: Lofaði stelpunum þessu

Enginn var svalari en Ari Gunnarsson í Vodafonehöllinni í kvöld. Kappinn skartaði forláta sólgleraugum eftir leik en það varð hann að gera eftir samning sem hann hafði gengist við gagnvart leikmönnum sínum. Kátur í kampinn kvaddi Ari Vodafonehöllina eftir stórsigur KR á Val í Iceland Express deild kvenna og hélt út í nóttina vopnaður þessum líka myndarlegu gleraugum.
 
 
Fréttir
- Auglýsing -