Karfan.is óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum samfylgdina á árinu 2011 og hlökkum til að sjá ykkur hress og kát á vellinum 2012.
Á síðasta árin hófum við að gera jólavideokveðju og að þessu sinni verður engin undantekning á. Þökkum öllum þeim sem lögðu hönd á plóg við kveðjuna.
Gleðileg jól!