spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Deildin er mikið sterkari en marga grunar

Karfan TV: Deildin er mikið sterkari en marga grunar

Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Njarðvíkinga var sáttur með sigurinn gegn KR í Iceland Express deild kvenna í kvöld. Karfan TV tók púlsinn á Sverri sem sagði að sigurinn í kvöld hefði verið gríðarlega mikilvægur fyrir Njarðvíkurliðið enda hefði tapið gegn Haukum í Ljónagryfjunni verið þeim þungt.
 
Fréttir
- Auglýsing -