Jónas Steinarsson hefur samið við ÍA um að leika með liðinu í 1. deild karla á komandi tímabili, en þetta tilkynnti félagið á dögunum. Jónas kemur til Skagamanna frá ÍR, en hann lék á venslasamning hjá ÍA á síðasta tímabili og skilaði þar um 7 stigum að meðaltali í leik.
Jónas áfram hjá Skagamönnum
Fréttir