spot_img
HomeFréttirJón Axel var stórkostlegur fyrir Ísland í dag "Þeir gáfust eiginlega upp"

Jón Axel var stórkostlegur fyrir Ísland í dag “Þeir gáfust eiginlega upp”

Ísland lagði Slóvakíu í dag í fyrri leik sínum í tveggja leikja landsliðsglugga sem fram fer í sóttvarnarbúbblu FIBA í Kósovó. Með sigrinum tryggði Ísland sér sigur í riðlinum og mun liðið fara áfram í næsta fasa undankeppni heimsmeistaramótsins 2023 sem hefst í ágúst á þessu ári.

Einkunnir Íslands gegn Slóvakíu

Tölfræði leiks

Fréttaritari Körfunnar í Kósovó spjallaði við Jón Axel Guðmundsson leikmann Íslands eftir leik í Pristina. Jón Axel var frábær fyrir Ísland í dag, skilaði 29 stigum, 6 fráköstum og 5 stoðsendingum á rúmum 34 mínútum spiluðum.

Fréttir
- Auglýsing -