spot_img
HomeFréttirJóhanna eftir frábæran sigur gegn Danmörku ,, Ég geri bara eins vel...

Jóhanna eftir frábæran sigur gegn Danmörku ,, Ég geri bara eins vel og ég get”

Íslenska stúlknaliðið U-16 var rétt í þessu að tryggja sér 2.sæti á Norðurlandamótinu í Kisakallio. Stelpurnar spiluðu frábærlega gegn Dönum og unnu að lokum góðan 75-33 sigur.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Jóhönnu Ýr Ágústsdóttur eftir leikinn, Jóhanna skilaði 6 stigum, 2 fráköstum og 4 stoðsendingum í leiknum

Fréttir
- Auglýsing -