Við munum öll eftir hvernig þessi lið tókust á í úrslitakeppninni í vor. Það er greinilega allt geymt en ekkert gleymt og Paul Pierce ætlar að taka fullan þátt. Erfitt þegar svona spaðar eins og PP fatta hvað þeir eru gamlir og þurfa að díla við svona unglömb eins og Jimmy Butler.