KR lagði Snæfell á Meistaravöllum í kvöld í 7. umferð fyrstu deildar karla. Eftir leikinn er KR við topp deildarinnar með sex sigra og eitt tap á meðan að Snæfell er á hinum enda töflunnar með einn sigur og sex töp.
Karfan spjallaði við Jakob Sigurðarson þjálfara KR eftir leik í Vesturbænum.