Ívar Ásgrímsson var viss um að hann yrði stigahæstur hjá Haukum b ef hann fengi að spila með þeim en Haukar b mæta KR í lokaleik 16-liða úrslitanna í Poweradebikarnum. Við gerðumst þó öllu alvarlegri þegar talið barst að viðureign Þórs Þorlákshafnar og Hauka í 8-liða úrslitum bikarsins. Ívar sagði Haukum hafa gengið vel í Þorlákshöfn síðustu misseri. Karfan TV ræddi við Ívar við bikardráttinn í Laugardal í dag.