22:43
{mosimage}
(Hlynur var öflugur í kvöld)
Ísland vann frábæran sigur á Dönum í kvöld 77-71. Íslenska liðið var yfir allan tímann og hafði að lokum sex stiga sigur.
Jón Arnór Stefánsson var stigahæstur með 14 stig og þeir Páll Axel Vilbergsson, Helgi Magnússon og Logi Gunnarsson skoruðu 12 stig hver.
Hjá Dönum var Chanan Colman atkvæðamestur með 15 stig.
Nánar verður fjallað um leikinn síðar.
Mynd: [email protected]