Íslenska liðið eða eins og sumir eru nú þegar byrjaðir að kalla þá “Strákarnir okkar” unnu risa sigur á Bretum nú rétt áðan. Sigurinn nánast tryggir liðinu á lokamót Eurobasket á næsta ári. Á myndinni hér að ofan er hópur leikmanna sem tryggði þennan glæsta sigur. Meira síðar!