spot_img
HomeFréttirÍsland hefur leik gegn Grikklandi

Ísland hefur leik gegn Grikklandi

 

Fyrsti leikur íslenska landsliðsins á lokamóti EuroBasket 2017 í Finnlandi er í dag. Klukkan 13:30 á íslenskum tíma, 16:30 í Finnlandi, spilar liðið gegn Grikklandi og mun leiknum bæði vera gerð góð skil hér á Körfunni, sem og verður hann í beinni útsendingu á RÚV.

 

Fyrir þá sem að eru úti í Finnlandi skal minna á að Fan-Zone opnar kl. 13:30 fyrir leik, en allar frekari upplýsingar eru um það hér.

Fréttir
- Auglýsing -