„Það er munur á þessum liðum og mér fannst þetta eins og súlurit, við vorum upp og niður,“ sagði Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Snæfells eftir að Hólmarar fengu útreið í DHL-Höllinni í kvöld gegn KR í Domino´s-deild karla.
„Það er munur á þessum liðum og mér fannst þetta eins og súlurit, við vorum upp og niður,“ sagði Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Snæfells eftir að Hólmarar fengu útreið í DHL-Höllinni í kvöld gegn KR í Domino´s-deild karla.