ÍA varð á dögunum meistari í 3. deild 10. flokks drengja.
Titilinn vann ÍA með sigri gegn Uppsveitum/Laugdælum í úrslitaleik á Akranesi, 86-80.
Hér fyrir ofan má sjá mynd af sigurliðinu með þjálfurum sínum Lucien Christofis og Trmar Byers.
Mynd / KKÍ