spot_img
HomeFréttirHvergerðingar komnir í úrslitaeinvígið

Hvergerðingar komnir í úrslitaeinvígið

Hamar var rétt í þessu að tryggja sér sæti í úrslitum 1. deildar karla eftir 68-73 sigur á Hetti. Einvígið fór því 2-0 Hamri í vil og mæta þeir Val eða Þór Akureyri í úrslitum um laust sæti í Domino´s deild karla á næstu leiktíð.
 
Jerry Hollis var stigahæstur hjá Hamri með 22 stig og 11 fráköst og oddur Ólafsson bætti við 12 stigum. Hjá Hetti var Austin Bracey með 20 stig og 7 fráköst.
 
  
Fréttir
- Auglýsing -