Ísland leikur sinn fyrsta leik á EuroBasket 2017 á morgun kl. 13:30 gegn Grikklandi. Liðið er á lokametrum sínum í undirbúningi fyrir mótið, eins og heyra mátti í þessu spjalli við leikmann þess Hörð Axel Vilhjálmsson á fundi í gær.
Ísland leikur sinn fyrsta leik á EuroBasket 2017 á morgun kl. 13:30 gegn Grikklandi. Liðið er á lokametrum sínum í undirbúningi fyrir mótið, eins og heyra mátti í þessu spjalli við leikmann þess Hörð Axel Vilhjálmsson á fundi í gær.