spot_img
HomeFréttirHlynur: Framtíðin er björt

Hlynur: Framtíðin er björt

 

 
 

A landslið karla kom saman í gær til æfinga fyrir komandi verkefni, en áður en að þeir halda til lokamóts EuroBasket 2017 í Finnlandi í endaðan ágúst munu þeir leika tvo æfingaleiki hér heima gegn Belgíu. Þann 27. næstkomandi í Smáranum og 29. á Akranesi. Báðir verða leikirnir sýndir í beinni útsendingu á Sport Tv.

 

Við kíktum við á æfingu hjá þeim í gærkvöld í Ásgarði og spjölluðum við framherjann Hlyn Bæringsson.

 

 

 

Viðtal / Elías Karl Guðmundsson

Fréttir
- Auglýsing -