spot_img
HomeFréttirHliðarlínan: Jakob Örn Svíþjóðarmeistari

Hliðarlínan: Jakob Örn Svíþjóðarmeistari

 
Á dögunum urðu þeir félagar Jakob Örn Sigurðarson og Hlynur Bæringsson sænskir meistarar með Sundsvall Dragons. Við smelltum Jakobi á Hliðarlínuna og tókum smá púls á kappanum sem fór hamförum í sjöunda og síðasta leiknum gegn Norrköping.
 
Fréttir
- Auglýsing -