Hilmar og félagar á sigurbraut í Þýskalandi

Hilmar Pétursson og Munster lögðu Bochum í Pro A deildinni í Þýskalandi í kvöld, 70-81.

Á tæpum 28 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Hilmar 8 stigum, 3 fráköstum og 2 stoðsendingum.

Sigurinn var sá fyrsti sem Munster nær í í deildarkeppni þessa tímabils, en áður höfðu þeir tapað tveimur leikjum.

Tölfræði leiks