spot_img
HomeFréttirKeflavík í úrslit annað árið í röð - Lögðu Stjörnuna í æsispennandi...

Keflavík í úrslit annað árið í röð – Lögðu Stjörnuna í æsispennandi oddaleik

Einn leikur fór fram í undanúrslitum Subway deildar kvenna í kvöld.

Keflavík lagði Stjörnuna í Blue höllinni, 81-76.

Með sigrinum tryggði Keflavík sér 3-2 sigur í einvíginu, en í úrslitum munu þær mæta grönnum sínum úr Njarðvík.

Tölfræði leiks

Úrslit kvöldsins

Subway deild kvenna – Undanúrslit

Keflavík 81 – 76 Stjarnan

Keflavík vann einvígið 3-2

Fréttir
- Auglýsing -