09:41
{mosimage}
(Jón Arnór Stefánsson)
Lokahóf körfuknattleiksdeildar KR fór fram síðastliðið miðvikudagskvöld. Hófið var vel sótt og heppnaðist vel í alla staði. Dabb Films frumsýndu nýtt myndband úr úrslitakeppninni sem vakti verðskuldaða athygli.
Þjálfarar og fyrirliðar meistaraflokkanna veittu leikmönnum viðurkenningar fyrir veturinn. Hildur Sigurðardóttir og Jón Arnór Stefánsson voru valin bestu leikmenn vetrarins.
Nánar á heimasíðu KR: http://kr.is/karfa/frettir/?cat_id=16500&ew_0_a_id=323146
Myndir: Karfan.is
{mosimage}
(Hildur Sigurðardóttir)