spot_img
HomeFréttirHildur Íþróttamaður Snæfells 2012

Hildur Íþróttamaður Snæfells 2012

Á föstudag mættust Snæfell og Njarðvík í sinni fystu viðureign í 8-liða úrslitum í Domino´s deild karla. Hólmarar höfðu eins stigs sigur í spennuslag. Í hálfleik var Hildur Sigurðardóttir útnefnd Íþróttamaður Snæfells.
 
Hildur var einnig heiðruð sem körfuboltamaður Snæfells 2012 og eins og fyrr greinir kjörin Íþróttamaður Snæfells fyrir sama ár. Hildur fór mikinn með Snæfellskonum í fyrra og hefur verið prímusmótor í liðinu síðan hún kom aftur heim eftir þónokkra veru á suðvesturhorni landsins.
 
  
Fréttir
- Auglýsing -