Vináttulandsleikur Íslands og Danmerkur stendur nú yfir í Hafnarfirði og leiddi Ísland 28-26 í leikhléi. Helena Sverrisdóttir var komin með 11 stig í íslenska liðinu í hálfleik en í myndbrotinu hér að neðan þræðir hún sig laglega í gegnum dönsku vörnina.